Ufsagrýlur — Nýtt leikrit eftir Sjón

Frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu, janúar 2010.
[jsbrotate imgdisp=3 imgfade=3 height=250 width=430 images=https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur01.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur02.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur03.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur04.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur05.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur06.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur07.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur08.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur09.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur10.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur11.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur12.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur13.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur14.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur15.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur16.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur17.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur18.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur19.png|https://labloki.is/banner/ufsagrylur1/ufsagrylur20.png /]

Góðu dagarnir sundruðu sálinni, afskræmdu líkamann, þurrkuðu út mörkin milli manna og drýsla. Á leynilegri sjúkrastofnun hefst endurhæfingin, leitin að nýrri manneskju með heilbrigða sál í hraustum líkama. En það getur verið erfitt að venja sig af gulláti og saurugum hugsunum, og ekki er víst að alltaf búi flagð undir fögru skinni – eða öfugt.

Hafið samband við Snorra ljósmyndara (GSM 847 3001 / snorri@snorrigunnarsson.com) ef ykkur vantar myndir af sýningunni!