Dómar: Baulaðu nú…

„Hér ríkir kraftur, gleði og svo fjölbreytt ímyndunarafl að hér eru allir mögulegir hlutir nýttir í þágu sýningar sem þrátt fyrir efnivið af ólíkum toga veitir áhorfandanum í sýningarlok þá fullnægju sem vel unnið heildstætt verk eitt gerir.“

– Sveinn Haraldsson, Mbl.

 

„Hugvit er allt sem þarf, og það hafa aðstandendur Lab Loka í bílförmum.“

– Silja Aðalsteinsdóttir, DV