Helsta verkefni ársins: Ragnarök 2002
Verkefnið var styrkt af Reykjavíkurborg, Menntamálaráðuneytinu og Nordisk Kulturfond.
Janúar – Apríl:
Undirbúningur Ragnaraka 2002; fjármögnun, skipulagsvinna, hugmyndavinna og almennur undirbúningur. Sjá frekari lýsingar á verkefninu í fylgiskjali 1. og á heimasíðu Lab Loka: www.labloki.com
Maí
Leiksmiðja (Workshop). Námskeið í Suzuki aðferðinni undir handleiðslu Anne Lise Gabold í Reykjavík. Vinnuferð í Reykholt í Borgarfirði. Tilraunir með aðferðir og stíl fyrir sýninguna “Ragnarök 2002”.
Júní
Handritsgerð. Heimasíða Lab Loka opnuð. www.labloki.com.
Júlí – ágúst
Sýningar: Ragnarök 2002 og gestaleikur “Känner ni duften av råg?”, einleikur Heddu Sjögren.
September – nóvember
Almenn þjálfun (training).
Desember
Flutt inn í Nýlenduna.